A | A | A
ReykholtshátíðReykholtshátíð

Hátíðardagskrá Snorrastofu og Norska sendiráðsins á Reykholtshátíð laugardaginn 26. júlí 2014 kl. 13-16

Les mer
Frá minningarathöfninni í Vatnsmýrinni. 
Foto: Sendiráðið/PRL.

22. júlí eru þrjú ár liðin frá þeim hræðilegum atburðum sem áttu sér stað í Útey og við stjórnarráðsbyggingarnar í miðborg Oslóar.

Les mer
Olemic Thommessen forseti Stórþingsins. 
Foto: Stórþ.

Olemic Thommessen forseti norska Stórþingsins verður í heimsókn á Íslandi dagana 25. - 28. júlí.

Les mer
. 
Foto: .

Menntun er lykillinn að því að draga úr fátækt. Norska ríkisstjórnin ætlar að tvöfalda þróunaraðstoð til menntunar í ríkjum sem glíma við fátækt, kreppu og átök. «Það er sérstaklega mikilvægt fyrir okkur að tryggja að stúlkur fái aðgang að menntun», segir Erna Solberg forsætisráðherra Noregs.

Les mer

Auglýst er eftir umsóknum um stöðu lektors í norsku og norskum bókmenntum á tímabilinu 2015-2020 frá skólum á háskólastigi utan Noregs.

Les mer
Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu 2014. 
Foto: HIM.

Þrjú margverðlaunuð norsk ungmenni tóku þátt í og komu fram sem einleikarar á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni í Hörpu 16. og 17. júní.

Les mer
Eidsvollsbygningen 3. mai 2014. 
Foto: PRL.

Som i tidligere år markerte Norges ambassade grunnlovsdagen i samarbeid med Nordmannslaget på Island. I år markerer vi også at det er 200 år siden den norske grunnloven ble undertegnet på Eidsvoll.

Les mer