A | A | A

Íslenskir ríkisborgarar hafa samkvæmt samningi frá 1995 rétt til að sækja um skólavist við herskóla (Befalskolen) norska hersins. Íslendingar hafa hins vegar ekki tækifæri til að gegna almennri herþjónustu á sama hátt og norskir ríkisborgarar. Sérstaklega eru tilgreindar eftirfarandi kröfur til umsækjenda : Umsækjandi þarf að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru, það er próf frá framhaldsskóla...

Les mer

Frá Norræna félaginu:    TUNGUMÁLANÁMSKEIÐ Í NORSKU   Norræna félagið stendur fyrir tungumálanámskeiðum sem hefjast í septembermánuði. Námskeiðin eru ætluð félagsmönnum í Norræna félaginu en athugið að auðvelt er að gerast félagi.   Á námskeiðunum er lögð áhersla á að æfa framburð og þjálfa tal, auka orðaforða og þjálfa málskilning. Dreginn er fram munur á sænsku og norsku á dö

Les mer

Hér er að finna upplýsingar um norska háskólakerfið: Æðri menntun (Háskólar og skólar á háskólastigi) Námskeið í norsku fyrir útlendinga Sumarnámskeið í norsku - tungumál og menning fyrir erlenda nemendur í norsku Æðri menntun Skipta má æðri menntastofnunum í eftirfarandi flokka: Háskólar veita menntun á breiðu faglegu sviði og leiðir til háskólaprófs. Háskólar bjóða einnig upp á doktorsnám. Vi...

Les mer

Hér er að finna upplýsingar um norska skólakerfið: Grunnskólar (barna- og unglingaskólar) Framhaldskólar Lýðháskólar Grunnskólar Þegar flutt er til Noregs þarf að fylla út vottorðið RF-1401 - ath. upplýsingar á Skatteetaten.no. Það er lagt inn hjá manntalsskrifstofunni á þeim stað sem flutt er til innan 8 daga eftir að þangað er komið. Við skráningu verða öll börn á skólaskyldum aldri skráð í

Les mer